Flottasta íslenska plakat áratugarins

Icelandic Cinema Now hefur valið nokkur af bestu íslensku kvikmyndaplakötum þessa áratugs og efnt til kostningar. Þar geta gestir kosið eitt af þessum plakötum eða eitthvað annað plakat þessa áratugs. En þessi áratugur hefur einmitt einkennst af mjög vönduðum plakötum og því valið ekki auðvelt. Kosningin stendur til 11. desember og verður þá greint frá sigurvegaranum. Smellið hér til að kjósa.