Fleiri Dark Knight plaköt

Í kjölfar þess að BRJÁLAÐA The Dark Knight plakatið kom fyrir nokkrum dögum síðan þá hafa fleiri litið dagsins ljós. Í dag komu út hvorki meira né minna en fimm stykki, þaraf eitt sem er ekkert nema víð samblanda af þremur þemaplakötum.

Plakötin eru UK version og Intralink Film Design sáu um hönnunina á þeim, fleiri verk eftir þá má sjá hér, en þeir gerðu m.a. plaköt fyrir Beowulf og 300.

Plakötin má sjá hér fyrir neðan (það efsta minnir mig á Ghost Rider, er það ekki svolítið rangt eða?):

Ég verð að segja að mér finnst þessi þrjú plaköt síst í seríunni, flott þema þó.