Fjórða Big Lebowski hátíðin 13. mars

Fjórða árlega Big Lebowski hátíðin verður haldin laugardagskvöldið 13. mars nk. í Keiluhöllinni í Öskjuhlíð. Aðstandendur segja að hátíðin sé haldin til að fagna öllu því skemmtilega
er tengist „The Big Lebowski“… Keila, búningakeppni, white russians,
quote úr Big Lebowski myndinni  ofl.

Dagskrá:

20:00 – Festið hefst

21:00 – „The Big Lebowski, 10 árum síðar“

21:30 – Myndin „The Big Lebowski“ sýnd

23:30 – Keila

01:00 – Verðlaun fyrir Búningakeppni & Keilu

02:00 – Festinu lýkur

ATH. Lækkað

Miðaverðið á hátíðina er 2.010
kr. og er innifalið:

*Þáttaka í hátíðinni

*Keila

*Lebowski T-bolur

..30 fyrstu í búning fá eitt stk. kaldan á krana.

…Og í hléi á myndinni fá einnig þrír heppnir gestir óvæntan glaðning. 
Dregið úr happdrætti.

Verðlaun fyrir fimm fyrstu sætin í búningakeppni og 1.sætið í keilunni
ásamt því að Achiever kvöldsins fær verðlaun.

Tilboð verða á barnum gegn framvísun aðgangsmiða. 

Meiri upplýsingar hér.