Gamanþáttur í Japan hélt á dögunum keppni þar sem 10.000 Harry Potter aðdáendur kepptust um að fá að ferðast til Bretlands og að vinningshafinn fengi að sjá leikmynd úr nýjustu Harry Potter myndinni. Þeir völdu svo viljandi skrítnasta og öfgakenndasta aðdáandann sem sigurvegara, stelpa að nafni Kana, og komu henni svo á óvart með því að leyfa henni að hitta Daniel Radcliffe og Rupert Grint.
Hér má svo sjá afraksturinn, þeir mega eiga það Japanarnir að þetta er snilldar húmor.
Ég neyðist til að setja tengil á youtube því ef ég setti þetta inn á aukaefnið hér á kvikmyndir.is þá myndi enski textinn á japönskunni hverfa.

