Flestir myndu segja að síðasta Godzilla mynd, frá 1998, hafi verið slöpp en samt græddi hún 250 milljón dollara umfram framleiðslukostnað í kvikmyndahúsunum.
Þannig að það er ekki skrítið að kvikmyndaverin vilji búa til aðra Godzilla mynd. Universal Pictures hafa hafið vinnu við þessa nýju mynd sem á að vera „endurræsing“ á seríunni.
Ég bara vona að Mathew Broderick verði ekki í nýju myndinni…

