Kvikmyndasafn Íslands er búin að birta sýningaskrá sýna fyrir veturinn 2009-2010. Hún er eftirfarandi:
1. og 5. sep – Spider’s Stratagem – Bernardo Bertolucci
8. og 12. sep – Björgunarafrekið við Látrabjarg – Óskar Gíslason
15. og 19. sep – Last Year at Marienbad – Alain Resnais
21. sep. – Silfur hafsins / Lífið er saltfiskur – Erlendur Sveinsson
22.sep. – Ingaló – Ásdís Thoroddsen
23. sep. – Verstöð I – II – Erlendur Sveinsson
24. sep. – Verstöð III – IV – Erlendur Sveinsson
25. sep. – Hafið – Baltasar Kormákur
26.sep. – Síðasti valsinn – Margrét og Magnús
29.sep. og 3. okt – Red Desert – Michelangelo Antonioni
6.okt. – Akarui mirai / Bright Future – Kiyoshi Kurosawa
7.okt. – Kizzu ritan / Kids Return – Takeshi Kitano
8.okt. – Nabbies Love – Yuji Nakae
9.okt. – Kamome Diner – Naoko Ogigami
10.okt. – The Girl Who Leapt Through Time – Mamoru Hosoda
13. og 17. okt – Spur der Steine – Frank Beyer
20. og 24. okt – Pickpocket – Robert Bresson
27. – 31. okt – Berlin – Ecke Schönhauser – Klein Gerhardt
3. og 7. nóv – Átta og hálfur – Federico Fellini
10. og 14. nóv – Der Geteilte Himmel – Konrad Wolf
17. og 21. nóv – Pierrot Le Fou – Jean-Luc Godard
24. og 28. nóv – River of Grass – Kelly Reichardt
1. og 5. des – Die Architekten – Peter Kahne
8. og 12. des – Old Joy – Kelly Reichardt
15. og 19. des – Lion King – Roger Allers, Rob Minkoff
19. og 23. jan – Síðasti bærinn í dalnum – Óskar Gíslason
26. og 30. jan – Henry V – Kenneth Brannagh
2. og 6. feb – Andra dansen – Lárus Ýmir
9. og 13. feb – Den frusna leoparden – Lárus Ýmir
16. og 20. feb – Ryð – Lárus Ýmir
23. og 27. feb – Touch of Evil – Orson Welles
2. og 6. mars – Land of Happiness – Markku Pölönen
9. og 13. mars – Drifting Clouds – Aki Kaurismaki
16. og 20. mars – The Lady from Shanghai – Orson Welles
23. og 27. mars – Romeo and Juliet – Baz Luhrmann
30. mars. – The Tragedy of Othello – Orson Welles
6. og 10. apr – The Magnificent Ambersons – Orson Welles
13. og 17. apr – The Baby of Mâcon – Peter Greenaway
20. og 24. apr – The Cook the Thief His Wife… – Peter Greenaway
27.apr. og 1. maí – Listahátíð 40 ára – G. Gestsson ofl.
Aukamynd – Línudansmynd
Nánar á www.kvikmyndasafn.is

