CNN fjallar um íslenska kvikmyndagerð

Sjónvarpsstöðin CNN fjallaði nýlega um íslenska kvikmyndagerð í þættinum The Screening Room og  einnig á
kvikmyndastöðinni TCM. Í þættinum er meðal annars rætt við Baltasar Kormák,
Laufeyju Guðjónsdóttur og regnblautan Friðrik Þór Friðriksson.
Fjallað er einnig um erlendar stórmyndir sem teknar hafa verið hér upp, og rætt um Börn náttúrunnar og hve miklu óskarsverðlaunatilnefning hennar skipti íslenska kvikmyndagerð og fleira.

Til að horfa á þáttinn smellið hér.