Lengi hefur verið beðið eftir að þessar myndir detti inn á DVD. Þær koma saman í sérstökum 3 diska pakka núna 4. desember. Semsagt í tæka tíð fyrir harða jólapakka handa Íslendingum. Aukaefnið er sem hér segir:
Yfir 130 mínútur af áður óséðu efni!
AF KLIPPIGÓLFINU
33 áður
ósýnd atriði sem varpa frekara ljósi á persónur og heim verksins. Með
og án yfirlesturs Ragnars Bragasonar leikstjóra myndanna.
75 mínútur
VIÐTÖL VIÐ AÐSTANDENDUR
Ný viðtöl við helstu aðstandendur sem segja frá tilurð verksins, vinnsluferli og eftirminnilegum augnablikum.
30 mínútur
FLUGA Á VEGG
Upptökur (Behind-the-scenes) frá vinnsluferli myndanna.
25 mínútur.
YFIRLESTUR (Commentary) höfunda og aðalleikara
SUBTITLES Icelandic, English, Spanish & Danish
Kíktu endilega á Facebook hópinn http://www.facebook.com/group.php?gid=41603656836 (verður að vera skráður inn)

