NBC birti í dag lista yfir bestu Óskarsmómentin frá upphafi. Á listanum má m.a. sjá meistara Martin Scorsese (loksins!) taka við Óskarnum fyrir The Departed, nakinn mann sem truflaði hátíðin árið 1974 og Adrien Brody verða yngsta mann frá upphafi til að hljóta Óskarsverðlaun fyrir hlutverk sitt í The Pianist.

