Avatar keimlík Delgo

Nú gengur eins og eldur um sinu myndir af Delgo samhliða myndum úr Avatar. Ástæðan er sú að þær eru keimlíkar í útliti. Ég hef ekki séð þessa Delgo mynd en ég horfði á trailerinn og ég get alveg sagt það að söguþráðurinn er ekki sá sami í báðum myndum.

Fyrir þá sem vilja skoða þessar myndir, sem eru reyndar bráðfyndnar, smellið hér.