Samkvæmt nýjustu tölum græddi Avatar aðeins meira yfir helgina en kvikmyndahúsin vestanhafs höfðu gefið upp. IMDB ásamt fleiri vefsíðum sögðu að myndin hafi grætt $73 milljónir en heildartalan er í raun 77.
Sunnudagstölurnar voru mjög ónákvæmar en nú er búið að lagfæra það. Undirritaður gerði þau mistök að opinbera fyrri töluna, en sem betur fer voru margir, margir aðrir sem gerðu hið sama.
Þetta þýðir að annar hafi líklega unnið James Cameron pakkann í Avatar getrauninni.
Hver var nærstur?

