American Psycho söngleikur ?

Samkvæmt fréttatilkynningu frá The Johnson-Roessler, The Collective og XYZ Films þá eru uppi áform um að gera Brodway söngleik úr myndinni American Psycho sem kom út árið 2000, en hún skartar Christian Bale í aðalhlutverki.

Þróunarteymi hefur hafið leit að leikurum í hlutverk myndarinnar, en enn er óljóst hver muni leika aðalsöguhetjuna, hinn morðóða Patrick Bateman.

,, The Johnson-Roessler Company, The Collective and XYZ Films have partnered to acquire, develop and produce the live stage version.” segir m.a. í fréttatilkynningunni.