Meira Myndvarp

Ari Gunnar Þorsteinsson heldur áfram að senda út myndvarpið sitt og í nýjasta þættinum fær hann til sín þá Baldvin og Erling úr hlaðvarpinu Gin og Tónik til sín í heimsókn. Meðal annars þá spjalla þeir um Lost, Shutter Island og kvikmyndasumarið 2010.

Hlusta má á þáttinn á  myndvarp.libsyn.com og  bfacebook.com/myndvarp