Við hjá Myndum mánaðarins viljum gera blað sem lesendur vilja lesa. Því viljum við að þið segið álit ykkar á ýmsum hliðum blaðsins í könnun sem við höfum sett saman. Það tekur rétt um 2 mínútur að svara henni, og svörin verða höfð til hliðsjónar við áframhaldandi þróun og framfarir blaðsins.
Ef þið hafið einhverja skoðun á efnistökum Mynda mánaðarins, viljið koma einhverju á framfæri eða koma með hugmyndir að nýjungum fyrir blaðið, þá skuluð þið endilega taka þátt!
Smellið HÉR til að taka könnunina! Ef þið viljið svo koma fleiru á framfæri en komið því ekki fyrir í svarboxi sem er gefið í könnuninni getiði að sjálfsögðu sett in athugasemd hér fyrir neðan.

