Svalasta VHS kápa allra tíma

Jæja þá er kominn laugardagur aftur og keppnin heldur áfram. Næstu laugardaga mun ég birta 5 VHS myndbandsspólu kápur og bjóða lesendum að velja svölustu kápu vikunnar. Ég held svo utan um sigurvegara hverrar viku og við reynum að halda úrslit milli þeirra allra svölustu, með það eitt að markmiði að finna „Svölustu VHS kápu allra tíma“!!!

Á tíma VHS leyfðu menn sér alveg einstakann metnað í því að búa til eitursvalar, harðkjarna, kápur.

Ég hvet einnig lesendur til að horfa á þessar bíómyndir jú eða deila með okkur reynslusögum ef þið hafið séð myndina nú þegar !


Nú er spurningin, hvað er Svalasta VHS cover vikunnar ?


1. Twinsanity – „Jacki and Julian have evil twins. Each other.“

2.Black like me – „Now I know what it feels like to be BLACK!“

3. Devil’s Dynamite – „For the shadow Warrior – no enemy is too deadly“

4.Fleshburn – „A new kind of revenge… from the author of Death Wish“

5. Planet Earth – „Frá höfundi Star Trek, Gene Roddenberry“

Sigurvegari Síðustu viku var Junior.

Fann ekki trailerinn fyrir Junior þannig að ég set hér inn trailerinn fyrir The Executioner, mæli með að tékka á honum:

Svalasta VHS kápa allra tíma

Jæja þá er kominn laugardagur aftur og keppnin heldur áfram. Hún féll niður í síðustu viku vegna tæknilegra örðuleika. Ég valdi alveg sérstaklega flottar kápur fyrir þessa viku.

Næstu laugardaga mun ég birta 5 VHS myndbandsspólu kápur og bjóða lesendum að velja svölustu kápu vikunnar. Ég held svo utan um sigurvegara hverrar viku og við reynum að halda úrslit milli þeirra allra svölustu, með það eitt að markmiði að finna „Svölustu VHS kápu allra tíma“!!!

Á tíma VHS leyfðu menn sér alveg einstakann metnað í því að búa til eitursvalar, harðkjarna, kápur.

Ég hvet einnig lesendur til að horfa á þessar bíómyndir jú eða deila með okkur reynslusögum ef þið hafið séð myndina nú þegar !


Nú er spurningin, hvað er Svalasta VHS cover vikunnar ?


1.The Pray – „It’s not human, and it’s got an axe!

2. Conqueror of the world – „Never was a man more fearce“

3. Junior… a cut above

4. The Executioner

5. Night of Horror

Sigurvegari Síðustu viku var Night Creature en ég fann hvergi trailer fyrir hana. Þannig að ég set hér inn trailerinn fyrir aðra mynd frá því í síðustu viku „The Devil’s rain“ – Njótið vel.

Svalasta VHS kápa allra tíma

Jæja þá er kominn laugardagur aftur og keppnin heldur áfram. Næstu laugardaga mun ég birta 5 VHS myndbandsspólu kápur og bjóða lesendum að velja svölustu kápu vikunnar. Ég held svo utan um sigurvegara hverrar viku og við reynum að halda úrslit milli þeirra allra svölustu, með það eitt að markmiði að finna „Svölustu VHS kápu allra tíma“!!!

Á tíma VHS leyfðu menn sér alveg einstakann metnað í því að búa til eitursvalar, harðkjarna, kápur.

Ég hvet einnig lesendur til að horfa á þessar bíómyndir jú eða deila með okkur reynslusögum ef þið hafið séð myndina nú þegar !


Nú er spurningin, hvað er Svalasta VHS cover vikunnar ?


1. Moonchild – „A full moon can be fatal!“

2. The Devil’s Rain – „The most incredible ending of any motion picture ever!“

3. Night Creature – „You will never come out alive!“

4. Blade – „A psychotic woman-killer is stalking his next beautiful victim… A determined cop is hot on his trail. Who will win this race against time ?“

5. Kill the Ninja – „The greatest ninja adventure ever released“

Sigurvegari Síðustu viku var Challenge the ninja og í tilefni af því ætla ég að setja hér inn trailerinn fyrir hana:

Svalasta VHS kápa allra tíma

Jæja þá er kominn laugardagur aftur og keppnin heldur áfram. Næstu laugardaga mun ég birta 5 VHS myndbandsspólu kápur og bjóða lesendum að velja svölustu kápu vikunnar. Ég held svo utan um sigurvegara hverrar viku og við reynum að halda úrslit milli þeirra allra svölustu, með það eitt að markmiði að finna „Svölustu VHS kápu allra tíma“!!!

Á tíma VHS leyfðu menn sér alveg einstakann metnað í því að búa til eitursvalar, harðkjarna, kápur.

Ég hvet einnig lesendur til að horfa á þessar bíómyndir jú eða deila með okkur reynslusögum ef þið hafið séð myndina nú þegar !


Nú er spurningin, hvað er Svalasta VHS cover vikunnar ?


1. Challenge the NINJA – „Impossible means only a Ninja can do it“

2. Scanners 2 The new order – „Thoughts can kill“

3. When the Screaming Stops – „Includes Red Flash Warnings to Prepair you for Explicit Horror“

4. Final Cut – „The movies they make are not for money… they are for survival.“

5. Phantom from Space – „His Secret Power Menaced the World!“

Sigurvegari Síðustu viku var Eye of the Tiger og í tilefni af því ætla ég að setja hér inn trailerinn fyrir hana:

Svalasta VHS kápa allra tíma

Jæja þá er kominn laugardagur og keppnin heldur áfram. Næstu laugardaga mun ég birta 5 VHS myndbandsspólu kápur og bjóða lesendum að velja svölustu kápu vikunnar. Ég held svo utan um sigurvegara hverrar viku og við reynum að halda úrslit milli þeirra allra svölustu, með það eitt að markmiði að finna „Svölustu VHS kápu allra tíma“!!!

Á tíma VHS leyfðu menn sér alveg einstakann metnað í því að búa til eitursvalar, harðkjarna, kápur.

Ég hvet einnig lesendur til að horfa á þessar bíómyndir jú eða deila með okkur reynslusögum ef þið hafið séð myndina nú þegar !


Nú er spurningin, hvað er Svalasta VHS cover vikunnar ?


1. Cop in Blue Jeans

2. The Burning

3. Cutting Class

4. Death Machine

5. Eye of the Tiger

Sigurvegari Síðustu viku var Hawk the Slayer, í tilefni af því ætla ég að setja hér inn trailerinn fyrir hana:

Svalasta VHS kápa allra tíma

Jæja þá er kominn laugardagur og mig langaði að efna til smá keppni.

Næstu laugardaga mun ég birta 5 myndbandsspólu kápur og bjóða lesendum að velja svölustu kápu vikunnar. Ég held svo utan um sigurvegara hverrar viku og við reynum að halda úrslit milli þeirra allra svölustu, með það eitt að markmiði að finna „Svölustu VHS kápu allra tíma“!!!

Á tíma VHS leyfðu menn sér alveg einstakann metnað í því að búa til eitursvalar, harðkjarna, kápur.

Ég hvet einnig lesendur til að horfa á þessar bíómyndir jú eða deila með okkur reynslusögum ef þið hafið séð myndina nú þegar !


Nú er spurningin, hvað er Svalasta VHS cover vikunnar ?


1. Hawk They Slayer

2. The Bikini Carwash Company

3. The Emerald Jungle

4. The Body Beneath

5. Dance or Die (í Hi Fi Steríó!!)