Jæja þá er kominn laugardagur aftur og keppnin heldur áfram. Næstu laugardaga mun ég birta 5 VHS myndbandsspólu kápur og bjóða lesendum að velja svölustu kápu vikunnar. Ég held svo utan um sigurvegara hverrar viku og við reynum að halda úrslit milli þeirra allra svölustu, með það eitt að markmiði að finna „Svölustu VHS kápu allra tíma“!!!
Á tíma VHS leyfðu menn sér alveg einstakann metnað í því að búa til eitursvalar, harðkjarna, kápur.
Ég hvet einnig lesendur til að horfa á þessar bíómyndir jú eða deila með okkur reynslusögum ef þið hafið séð myndina nú þegar !
Nú er spurningin, hvað er Svalasta VHS cover vikunnar ?
1. Twinsanity – „Jacki and Julian have evil twins. Each other.“
2.Black like me – „Now I know what it feels like to be BLACK!“
3. Devil’s Dynamite – „For the shadow Warrior – no enemy is too deadly“
4.Fleshburn – „A new kind of revenge… from the author of Death Wish“
5. Planet Earth – „Frá höfundi Star Trek, Gene Roddenberry“
Sigurvegari Síðustu viku var Junior.
Fann ekki trailerinn fyrir Junior þannig að ég set hér inn trailerinn fyrir The Executioner, mæli með að tékka á honum:


























