Það er varla hægt að kalla þetta kvikmyndafrétt, en þetta er engu að síður eitthvað sem vakti mína athygli og eflaust gæti einhverjum öðrum þótt þetta mjög sérstakt og skemmtilegt til lesturs.
Eins og margir vita þá tók Brett Ratner (sem er m.a. þekktur fyrir Rush Hour 1-3, Red Dragon) við þriðju X-Men-myndinni eftir að Bryan Singer yfirgaf framleiðsluna og snéri sér að Superman í staðinn. X-MEN: THE LAST STAND kom út sumarið 2006 og græddi helling í miðasölunni en almennt þykir sú mynd vera mikil vonbrigði meðal X-Men-aðdáenda. Ratner var í viðtali við Starpulse og ákvað loks að tjá sig varðandi neikvæðu kommentin.
Ég ætla bara að leyfa ykkur að lesa orð hans beint. Fannst lítill tilgangur vera í að þýða textann, enda kemst tónninn betur til skila þegar maður les það eins og hann segir það, enda virkar hann ansi fúll. Ratner er reyndar þekktur fyrir að vera með dálítið egó (prófið t.d. að hlusta á commentary-rásina með honum á Red Dragon, það skín í gegn), þannig að eftirfarandi texti kemur mér lítið á óvart:
„You can’t make these people happy. I’m kind of
the anti-Christ to these comic book geeks. Every single person that
wrote shit went to see that movie multiple times because a movie
doesn’t gross $200 something million unless people go to see it more
than once.
Every single person who said, ‘I’m never seeing
that movie’, they were the first ones there. What are they concerned
about? It’s out of the filmmaker’s hands. A film is a collaborative
effort. How’s a person sitting at home going to worry about how a movie
is going to turn out to be?“
The most ridiculous statement I’ve read is – and
of course I looked at the internet after the movie came out – that I
buried the franchise. If I buried the franchise how the fuck did they
make a Wolverine? I mean, that’s ridiculous. And they’re making three
other fucking X-Men movies. Mine kept the franchise alive!“
Síðasta setningin er í miklu uppáhaldi hjá mér. Gott grín.

