Nýr Trailer fyrir Fantastic Mr.Fox

Wes Anderson, sem gerði The Royal Tenenbaums, þykir hafa sannað að Pixar hafi ekki einkarétt á fyndnum hreyfimyndum. Sagan segir af frú og herra Fox, leikin af George Clooney og Meryl Streep, sem búa með syni sínum í öruggu og góðu húsaskjóli. En herra Fox freistast til að stela kjúklingum og ógnar þannig öryggi fjölskyldunnar sinnar sem og heimilis síns.

Allavega, kíkið á trailerinn og gefið álit.

  • Sýnishorn

  • Fantastic Mr. Fox: Trailer #2