Plakatið fyrir þriðju Steig Larsson-myndina komið!

Önnur myndin í Millenium-þríleiknum (sem byggður er á samnefndri bókaseríu eftir Stieg Larsson), Stúlkan sem Lék sér að Eldinum, verður frumsýnd núna á föstudaginn 2. október, og því er tilvalið að afhjúpa glænýtt plakat fyrir þriðju myndina, Loftkastalinn sem Hrundi, sem kemur í bíó í janúar.