Matthew McConaughey getur ekki staðið óstuddur

Ég fékk sendann frábærann tengil í gær með myndum af Matthew McConaughey þar sem bent var á þá fyndnu staðreynd að hann stendur nánast aldrei sjálfur í lappirnar á kvikmyndaplakötum fyrir myndirnar sínar.

Hvað er málið ?! Eru menn of svalir til að standa sjálfir í lappirnar, er ég að missa af einhverju ?