Rétt í þessu var að bætast við sá möguleiki að fara á District 9 forsýninguna í VIP-salnum í Álfabakka á sama tíma og hin sýningin er, þannig að þeir sem vilja njóta myndarinnar í þægilegri sætum geta keypt miða í salinn í gegnum okkur líka. Miðinn kostar 2100 kr. (frítt popp og gos innifalið náttúrulega).
*UPPFÆRT*
Miðarnir í VIP salinn eru búnir. En það er nóg eftir í Sal 1.
Þið sendið bara póst á tommi@kvikmyndir.is og biðjið um að taka frá miða í VIP og því verður reddað á stundinni.

