Fyrir þá sem komust ekki á sérstaka sýningu Senu á Avatar deginum getið nú kíkt á trailerinn hér fyrir neðan. Empire birtir nokkrar flottar myndir úr Avatar í nýjasta hefti blaðsins, og má einnig sjá þær hér fyrir neðan. Á myndunum sjást Zoe Saldana, Sigourney Weaver og Sam Worthington, jú eða tölvugerð líkneski þeirra.
-
Sýnishorn
- • Avatar: Trailer

