Mila Kunis tjáir sig um kynlífs atriði með Natalie

Mila Kunis mun leika á móti Natalie Portman í sálfræðitrylli sem heitir Black Swan. Þetta myndi ekki þykja stórfrétt nema vegna þess að í handriti myndarinnar stendur að þær eigi að stunda „agressive sex“. Mila segist hvorki vilja staðfesta þetta né neita því. Hún furðar sig á því að atriði úr myndinni séu að leka út vegna þess hve ströng öryggisgæsla er í kring um handritin.

Hún segist hins vegar vera læra ballett fyrir myndina, ég spyr mig nú bara „hverjum er ekki sama?, þú ert að fara lessast með Portman… talaðu meira um það!“

Orðrómur hefur verið lengi um það að Natalie Portman sé fyrir bæði kynin, þannig að það kæmi mér ekki á óvart ef þessi sena yrði í myndinni. Ef svo er, þá verður það í fyrsta og líklega síðasta skipti sem ég bíð spenntur eftir ballerínu bíómynd!