Funny Games: Hvernig fannst þér?

Jæja, þið Kvikmyndir.is gestir (sem og allir aðrir) sem kíktu á Funny Games U.S. núna rétt áðan, endilega deilið einlægu áliti ykkar á þessari sjúskuðu mynd. Kommentsvæðið bíður ykkar hér fyrir neðan.


Hvað segið þið? Góð? Léleg? Öðruvísi?