Teaser+plakat úr Freddy Kruger

Fyrsta opinbera myndin úr nýju Freddy Kruger myndinni var að detta inn á netið. Í kjölfarið birti ign.com fyrsta plakatið úr myndinni. Nú mega krakkar fara að vara sig því Jackie Earle Haley er kominn á stjá sem Freddy Kruger !

Þetta lítur skuggalega vel út.