Ewan Mcgregor og Jim Carey í sleik

Jim Carey leikur Jay Russell í mynd sem byggir á sönnum atburðum lífs hans. Jay Russell var svikahrappur, „con artist“, sem varð ástfanginn af klefafélaga sínum og slapp nokkrum sinnum úr fangelsi til þess einungis að hitta hann. Fangelsisfélagi hans og ástmaður er Philip Morris sem leikin er af Ewan McGregor.

Trailer fyrir myndina, sem heitir I Love You Phillip Morris, datt inn á netið í gær. Hvernig lýst lesendum á myndina ?

  • Sýnishorn

  • I Love You Phillip Morris: International trailer