Ekkert jafnast á við góða drama-mynd

Helgi Páll Helgason, annar maðurinn sem stofnaði vefinn Kvikmyndir.is, segir m.a. að það jafnist ekkert á við góða drama mynd („enda skilja þær oftast mest eftir sig og hafa mestu áhrif á mann“) í viðtali sem tekið var við hann nýlega. Hann er mest spenntur að sjá Inglourious Basterds og Avatar í ár og taldi 2008 vera frekar ómerkilegt ár fyrir kvikmyndir.

Smelltu hér til lesa allt viðtalið við fyrrverandi yfirmann minn.