Fólk bíður spennt eftir Comic-con

Comic-con er hátíð teiknimyndasagna aðdáenda og nerða. Þar koma menn allstaðar að úr heiminum og ræða ekki einungis það nýjasta í myndasöguheiminum heldur einnig um óútkomnar bíómyndir þeim tengdum. Meðal þeirra mynda sem verður sýnt eitthvað út á Comic-con verða Avatar !!!, Lísa í Undralandi, Iron Man 2, Kick Ass, 9, Zombieland, Stargate og fleiri.

Fyrstu „sneak preview“ af þeim myndum sem fjallað verður um á Comic-con birtust hjá Entertainment Weekly í gær, og má sjá þær hér fyrir neðan.