Á góðum Hvítasunnudegi er rólegt í Hollywood-fréttum svo ég ákvað að reyna að veiða aðeins upp úr þeim sem að sáu The Hangover smá komment.
S.s. þið sem fóruð á óvissusýninguna og sáuð þessa sjúskuðu grínmynd núna s.l.
föstudag, hvernig fannst ykkur? Kommentin bíða hér fyrir neðan…

