Gamanleikarinn Ben Stiller gerði grín að Joaquin Phoenix á Óskarsverðlaunahátíðinni sem haldin var í nótt, en Phoenix hefur vakið mikla athygli fyrir frammistöðu sína í fjölmiðlum vestanhafs undanfarið. Hann hefur látið sér vaxa rosalegt skegg og þykir líta út eins og hann hafi misst vitið.
Myndband af atvikinu má sjá hér fyrir neðan

