Nýtt Transformers plakat ?

Það er komið nýtt plakat fyrir Transformers: Revenge of the Fallen, sem verður ein af stærri myndum næsta sumars. Hins vegar eru þeir orðrómar í gangi á veraldarvefnum að plakatið sé feik, enda hefur engin staðfesting borist frá höfuðstöðvum framleiðenda Transformers.

Þið getið dæmt sjálf um það hvort plakatið sé alvöru eða ekki, hægt er að sjá það hér fyrir neðan. Smellið á það fyrir betri upplausn.