Þar sem valentínusardagurinn er haldinn hátíðlegur í dag, þann 14.febrúar, er tilvalið að telja upp 25 bestu rómantísku gamanmyndir allra tíma. Kvikmyndasíðan RottenTomatoes sá um það fyrir okkur í þetta skiptið, en listinn er afar áhugaverður.
Smelltu hér til að sjá hverjar eru 25 bestu rómantísku gamanmyndir allra tíma.

