Úrslit Edduverðlaunanna 2008

Edduverðlaunin 2008 voru veitt núna í kvöld við hátíðlega athöfn í Háskólabíó. Vinningshafi kvöldsins, eða sú mynd sem fékk flest verðlaun var Brúðguminn sem fékk sjö verðlaun (fjórtán tilnefningar) og þar á eftir var Reykjavík-Rotterdam með fimm verðlaun (tíu tilnefningar).

KVIKMYND ÁRSINS
Brúðguminn

Reykjavík – Rotterdam
Sveitabrúðkaup
 
LEIKIÐ SJÓNVARPSEFNI ÁRSINS
Dagvaktin

Latibær
Mannaveiðar
Pressa
Svartir englar
 
STUTTMYND ÁRSINS
Harmsaga
Hnappurinn
Smáfuglar
 
LEIKKONA ÁRSINS Í AÐALHLUTVERKI
Didda Jónsdóttir (Skrapp út)
Margrét Vilhjálmsdóttir (Brúðguminn)
Sólveig Arnardóttir (Svartir englar)
 
LEIKARI ÁRSINS Í AÐALHLUTVERKI
Baltasar Kormákur (Reykjavík RotterdamReykjavík Rotterdam)
Hilmir Snær Guðnason (Brúðguminn)
Pétur Einarsson (Konfektkassinn)
 
LEIKKONA ÁRSINS Í AUKAHLUTVERKI
Hanna María Karlsdóttir (Sveitabrúðkaup)
Ilmur Kristjánsdóttir (Brúðguminn)
Ólafía Hrönn Jónsdóttir (Brúðguminn)
 
LEIKARI ÁRSINS Í AUKAHLUTVERKI
Jóhann Sigurðarson (Brúðguminn)
Ólafur Darri Ólafsson (Brúðguminn)
Þröstur Leó Gunnarsson (Brúðguminn)
 
BÚNINGAR ÁRSINS
Helga I Stefánsdóttir (Brúðguminn)

Helga Rós V Hannam (Reykjavík Rotterdam)
María Ólafsdóttir (Latibær)
 
GERVI ÁRSINS
Áslaug Dröfn Sigurðardóttir (Reykjavík Rotterdam)
Ásta Hafþórsdóttir (Latibær)
Ragna Fossberg (Spaugstofan)
 
HLJÓÐ ÁRSINS
Björn Viktorsson / Steingrímur Eyfjörð / Bogi Reynisson (Rafmögnuð
Reykjavík)
Kjartan Kjartansson (Reykjavík Rotterdam)
Nicolas Liebing / Björn Victorsson (Latibær)
 
KLIPPING ÁRSINS
Elísabet Rónaldsdóttir (Reykjavík Rotterdam)
Sverrir Kristjánsson (Dagvaktin)
Valdís Óskarsdóttir (Sveitabrúðkaup)
 
KVIKMYNDATAKA ÁRSINS
Bergsteinn Björgúlfsson (Brúðguminn)

Kjell Vasdal (Duggholufólkið)
Tumo Hurti (Harmsaga)
 
LEIKMYND ÁRSINS
Atli Geir Grétarsson / Grétar Reynisson (Brúðguminn)

Haukur Karlsson (Reykjavík Rotterdam)
Snorri Freyr Hilmarsson (Latibær)
 
TÓNLIST ÁRSINS
Barði Jóhannsson (Reykjavík Rotterdam)

Sigurður Bjóla / Jón Ólafsson (Brúðguminn)
The Tiger Lillies (Sveitabrúðkaup)
 
HANDRIT ÁRSINS
Arnaldur Indriðason / Óskar Jónasson (Reykjavík Rotterdam)

Baltasar Kormákur / Ólafur Egill Egilsson (Brúðguminn)
Jóhann Ævar Grímsson / Jón Gnarr / Jörundur Ragnarsson / Pétur Jóhann
Sigfússon / Ragnar Bragason (Dagvaktin)
 
LEIKSTJÓRI ÁRSINS
Baltasar Kormákur (Brúðguminn)
Óskar Jónasson (Reykjavík Rotterdam)
Ragnar Bragason (Dagvaktin)
 
SJÓNVARPSMAÐUR ÁRSINS
Egill Helgason
Eva María Jónsdóttir
Jóhannes Kr Kristjánsson
 
FRÉTTA- EÐA VIÐTALSÞÁTTUR ÁRSINS
Kompás
Silfur Egils
Sjálfstætt fólk
Út og suður
10 bestu
 
MENNINGAR- EÐA LÍFSTÍLSÞÁTTUR ÁRSINS
Ítalíuævintýri Jóa Fel
Káta maskínan
Kiljan
 
SKEMMTIÞÁTTUR ÁRSINS
Gettu betur
Gott kvöld
Logi í beinni
Svalbarði
Útsvar
 
HEIMILDARMYND ÁRSINS
Ama Dablam, Beyond the Void
Dieter Roth Puzzle
Kjötborg
Spóinn var að vella
Þetta kalla ég dans

VINSÆLASTI SJÓNVARPSMAÐUR ÁRSINS
Egill Helgason
Jón Gnarr
Pétur Jóhann Sigfússon
Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir
Sigmar Guðmundsson

HEIÐURSVERÐLAUN ÍKSA
Friðrik Þór Friðriksson