Edduverðlaunin 2008 í kvöld

Óskarsverðlaunahátíð Íslands, Edduverðlaunin, verða veitt í kvöld við hátíðlega athöfn í Háskólabíói kl.19:40. Atburðinum er sjónvarpað á RÚV.

Við minnum á að tilnefningarnar má sjá með því að smella hér.