Kim Chan (1917-2008)

 Leikarinn Kim Chan sem lék í myndum með leikurum eins og Robert De Niro, Jerry Lewis, Jackie Chan og Bruce Willis, lést þann 6. október seinastliðinn.  Ekki margir muna eftir nafninu hans en flestir ættu að kannast við andlitið þar sem hann kom fram í myndum eins og The King of Comedy, The Fifth Element, Lethal Weapon 4, Shanghai Knights og 16 Blocks.