Nick Nolte ennþá harður…

Húsið hans Nick Nolte brann til grunna í dag í Malibu, Kaliforníu í Bandaríkjunum.  67 ára gamli leikarinn náði þó að komast úr eldsvoðanum með að brjóta glugga í húsinu og hoppa þaðan út, einu meyðslin hans er skurður á hönd eftir að hafa brotið gluggann.  Samkvæmt mbl.is þá var tjónið metið á virði 400 milljóna íslenskra króna…

Mitt álit:

Kannski ætti að seta hann í fleiri hasarmyndir þar sem hann gerir sín eigin áhættuatriði?