Menntamálaráðherra afhendir tilnefningar í dag

 Mentamálaráðherra, Þorgerður Katrín Gunnarsóttir, afhendir í dag aðstandendum BRÚÐGUMANS tilnefningar til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs 2008.

Athöfnin fer fram kl. 14:30 í dag í MENNTAMÁLARÁÐUNEYTINU og eru það Baltasar Kormákur leikstjóri, handritshöfundur og framleiðandi, Ólafur Egill Ólafsson, handritshöfundur og Agnes Johansen framleiðandi sem veita tilnefningunum móttöku.

Græna ljósið sýnir allar fimm tilnefndu myndirnar um helgina í Háskólabíói.
Allar upplýsingar hér: http://www.graenaljosid.is/frettir/nr/168
Dagskrá og miðasala hér: http://midi.is/atburdir/1/5309/