Nýtt plakat hefur verið birt fyrir stórmyndina The Dark Knight sem verður frumsýnd á Íslandi 23.júlí. Það er nýbúið að ákveða þessa dagsetningu og því eigum við eftir að breyta bannernum okkar, en það gerist í dag!
Plakatið má sjá hér fyrir neðan, klikkið á það fyrir betri upplausn



