Nýtt plakat fyrir The Dark Knight

Nýtt plakat hefur verið birt fyrir stórmyndina The Dark Knight sem verður frumsýnd á Íslandi 23.júlí. Það er nýbúið að ákveða þessa dagsetningu og því eigum við eftir að breyta bannernum okkar, en það gerist í dag!

Plakatið má sjá hér fyrir neðan, klikkið á það fyrir betri upplausn

Nýtt plakat fyrir The Dark Knight

Svei mér, ég hef sjaldan verið jafn spenntur fyrir því að skrifa um nýtt plakat og núna. Það er komið nýtt plakat fyrir The Dark Knight! Ég fæ vatn í munninn. Plakatið eru engin vonbrigði, það inniheldur sama þema og hefur verið í gangi með teaser plaköt og trailera nema hér er ekkert verið að tæla okkur neitt meira og við fáum alvöru „final“ plakat. Sögusagnir hafa verið um að final trailerinn komi með Iron Man, sem kæmi ekkert að enda bara handan við hornið.

Þið sáuð það fyrst á Kvikmyndir.is!