Fleiri nýjar myndir úr Iron Man!!

Myndaflæðið hættir ekki! Enn fleiri myndir hafa verið birtar úr myndinni Iron Man, en útlit er fyrir að hún verði ein af stórmyndum ársins og fólk vafalaust orðið spennt fyrir útgáfu hennar. Hún verður frumsýnd 30. apríl 2008 á Íslandi.

<

Eins mikið og við elskum þessar myndir þá finnst ykkur vafalaust gaman að lesa 3 viðtöl við þá Jon Favreau, Terrence Howard og Robert Downey Jr.. Þau má sjá hér, en á ensku þó:

Jon Favreau: http://www.superherohype.com/news/featuresnews.php?id=7000

Terrence Howard: http://www.superherohype.com/news/featuresnews.php?id=7001

Robert Downey Jr.: http://www.superherohype.com/news/featuresnews.php?id=7002

Við minnum einnig á hinar 3 myndirnar sem við birtum um daginn, en þær má sjá hér!