Náðu í appið

Vinsælast í bíó - 26. til 28. nóv. 2024

1 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
RómantíkÆvintýriSöngleikur
Leikstjórn Jon M. Chu
Elphaba, ung kona sem er útskúfuð og misskilin því hún fæddist með græna húð, og Glinda, vinsæl forréttindastúlka úr borgarastétt, kynnast í Shiz háskólanum í Oz og verða góðar vinkonur. Þær eru ólíkar og það reynir á vináttu þeirra en örlög þeirra eru að verða góða nornin Glinda og vonda nornin að vestan, eða Wicked Witch of the West.
2 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
SpennaDramaÆvintýri
Leikstjórn Ridley Scott
Mörgum árum eftir að hafa orðið vitni að dauða hetjunnar Maximusar neyðist sonur hans Lucius til að fara inn í hringleikahúsið og berjast þegar fulltrúar keisarans, sem stjórnar Rómarborg með harðri hendi, leggja heimili hans í rúst. Með ofsareiði í hjarta og framtíð ríkisins að veði þarf Lucius nú að horfa til baka til að finna styrkinn til að ná stjórn á borginni og koma henni aftur til vegs og virðingar.
3 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
SpennaGamanÆvintýri
Leikstjórn Jake Kasdan
Eftir óvænt mannrán á Norðurpólnum þarf yfirmaður E.L.F. sérsveitarinnar að vinna með alræmdasta mannaveiðara í heimi til að bjarga Jólunum.
4 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
HrollvekjaSpennutryllir
Leikstjórn Bryan Woods, Scott Beck
Það reynir á trúfestu tveggja ungra trúboða sem aðhyllast mormónatrú, þegar þær banka á rangar dyr og miðaldra guðfræðiprófessorinn, hinn djöfullegi Hr. Reed tekur á móti þeim. Stúlkurnar lenda fljótt í lífshættulegum kattar og músar eltingarleik.
5 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
SpennaVísindaskáldskapurÆvintýri
Leikstjórn Kelly Marcel
Eddie og Venom eru hundeltir af tveimur heimum. Þeir neyðast til að taka ákvörðun sem á eftir að hafa hrikalegar afleiðingar fyrir þá báða. Þetta er þeirra lokadans.
6 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
SpennaÆvintýriTeiknað
Mannaveiðarasvín tekur að sér nýtt verkefni: Pickles, barnalegan og eldfjörugan fíl. Þó að hann ætli upphaflega að fanga hinn hressilega þykkskinnung, þá enda þeir með því að þvælast um heiminn í ævintýri sem kallar fram það besta í þeim báðum.
7 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
GamanÆvintýriTeiknað
Leikstjórn Chris Sanders
Vélmenni — ROZZUM unit 7134, kallaður “Roz” — strandar á óbyggðri eyju og þarf að læra að lifa af við óblíðar aðstæður. Smátt og smátt myndar hann samband við dýrin á eynni og tekur að sér munaðarlausan gæsarunga.
8 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
SpennaÆvintýriTeiknað
Leikstjórn Alexs Stadermann
Þegar duttlungafull ósk Freddy Lupin breytir honum í varúlf og sendir illkvittinn tunglálf til Jarðar, þarf Freddy að koma reglu á alheiminn áður en Jörðin og Máninn rekast á.
9 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
DramaHrollvekja
Leikstjórn Coralie Fargeat
Stórstjarna sem er farin að missa flugið, ákveður að nota svartamarkaðslyf, frumu-skiptaefni sem býr tímabundið til yngri og betri útgáfu af henni sjálfri.
10 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
11 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
GamanÆvintýriTeiknað
Gru, Lucy og stelpurnar, Margo, Edith og Agnes, fagna nýjum meðlimi fjölskyldunnar, Gru Jr., sem er staðráðinn í að gera föður sinn gráhærðan. Gru Eignast nýjan erkióvin í Maxime Le Mal og kærustu hans, Valentina, og fjölskyldan þarf að leggja á flótta.
12 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
Drama
Leikstjórn Pedro Almodóvar
Metsöluhöfundurinn Ingrid endurnýjar kynni við Mörthu vinkonu sína, stríðsfréttaritara sem hún hafði misst samband við í gegnum árin. Konurnar tvær sökkva sér í minningarnar en Martha setur einnig fram bón sem mun reyna á vinskap þeirra.
13 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
DramaSögulegÆviágrip
Leikstjórn Ali Abbasi
Ungur Donald Trump, ákafur í að skapa sér nafn í New York á áttunda áratug síðustu aldar, fær handleiðslu frá Roy Cohn, grjóthörðum lögfræðingi sem hjálpaði til við að skapa manninn eins og við þekkjum hann í dag. Cohn sér í Trump hinn fullkomna skjólstæðing - mann með mikinn metnað, hungur í velgengni og vilja til að gera hvað sem þarf til að vinna.
14 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
Drama
Leikstjórn Lilja Ingolfsdottir
María á í erfiðleikum með að takast á við krefjandi feril, heimilishald og ummönnun fjögurra barna. Seinni maðurinn hennar Sigmund er frjálsari við og ferðast mikið. Einn daginn lenda þau í rifrildi sem á eftir að draga dilk á eftir sér!
15 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
HrollvekjaSpennutryllirRáðgáta
Leikstjórn Parker Finn
Poppstjarnan Skye Riley er á leið í tónleikaferð um heiminn en fer að upplifa ógnvænlega og óútskýranlega hluti. Eftir því sem hryllingurinn vex og álagið vegna frægðarinnar eykst neyðist Skye til að horfast í augu við fortíðina til að ná aftur stjórn á lífi sínu.
16 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
ÆvintýriFjölskyldaTeiknað
Leikstjórn Gints Zilbalodis
Kisi er einmana dýr og eftir mikið flóð finnur hann skjól á báti þar sem allskonar dýr búa. Nú upphefst ævintýraferð þar sem samvinna dýranna skiptir öllu máli.
17 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
Drama
Leikstjórn Magnus von Horn
Líf hinnar ungu Karoline, sem vinnur í verksmiðju rétt eftir síðari heimsstyrjöld, tekur dramatíska stefnu þegar hún heyrir af dularfullri konu, Dagmar, sem er þekkt fyrir að aðstoða fátækar konur við að koma nýfæddum börnum í fóstur. Dagmar og Karoline tengjast sterkum böndum en heimur Karoline hrynur þegar hún kemst að hryllingnum sem býr að baki.
18 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
SpennaÆvintýriTeiknað
Leikstjórn Josh Cooley
Sagan sem hingað til hefur ekki verið sögð. Þetta er upprunasaga Optimus Prime og Megatron. Þeir eru þekktir fyrir að vera svarnir óvinir, en eitt sinn voru þeir vinir og á milli þeirra voru sterk bönd sem breyttu örlögum plánetunnar Cybertron til framtíðar.
19 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
GamanÆvintýriTeiknað
Eysteinn og Salóme fara í ævintýralegt ferðalag til Sarabíu til þess að laga bilaða fiðlu. En þau uppgvöta þar að allar tegundir tónlistar hafa verið bannaðar í mörg ár! Þau taka höndum saman með vinum sínum og dularfullum grímuklæddum útlaga til þess að koma tónlistinni og gleðinni aftur til bjarnarlands.
20 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
GamanDramaÍslensk mynd
Þegar tveir aldagamlir vinir fá óvænt tækifæri til að hafa fiskveitingastaðinn sinn opinn árið um kring, kemur annar þeirra út úr skápnum sem trans kona.
Vinsælast í bíó - 26. til 28. nóv. 2024