Atriði vikunnar eru úr Nei er ekkert svar. Myndin er ein af fáum svart hvítu íslensku kvikmyndunum í langann tíma. Í atriðinu eru dópsalar að refsa einum félaga sínum fyrir eitthverskonar klúður með því að sprengja flugveld í munninum á honu. Típíst fyrir íslendinga að leika sér með flugvelda. Og það eru ekki einusinni áramót. Í miðju kafi þá kemur Sigga ljóshærða sveitastelpan að selja þeim dóp fyrir systur sína. Hreint út sagt eitt minnistæðasta atriðið úr myndinni.
Myndin minnir soldið á Baise-moi þar sem tvær stelpur ganga berserksgang um bæinn.
Í næstu viku kemur svo atriði úr Perlur og svín.
1. Skammdegi
2. The Juniper Tree
3. Stormviðri
4. Rokk í Reykjavík
5. Ingaló
6. Tár úr steini
7. Okkar á milli
8. Hin helgu vé
9. Óðal feðranna
10. Reykjavík Guesthouse
11. Rauða skikkjan

