Verðlaun fyrir bestu búningana í Hollywood

CDG verðlaunin voru veitt í gær, en CDG stendur fyrir Costume Designers Guild Awards og eins og nafnið gefur að skilja þá gekk verðlaunaafhendingin útá það að gefa verðlaun fyrir bestu búningana í myndunum sem báru af árið 2007. Þetta var í 10.skipti sem verðlaunahátíðin er haldin.

Ljóst er að myndirnar Sweeney Todd: The Demon Barber of Fleet Street, Blades of Glory og The Golden Compass voru taldar bera af hvað varðar búningahönnun.

Hér er listinn í heild sinni, að sjálfsögðu á íslensku:

Besti búningahönnun í samtíma mynd
„Blades of Glory,“ Julie Weiss

Besti búningahönnun í mynd sem gerist á öðrum tíma
„Sweeney Todd: The Demon Barber of Fleet Street,“ Colleen Atwood

Besti búningahönnun í ævintýramynd
„The Golden Compass,“ Ruth Myers

Besti búningahönnun í sjónvarpsmynd/stuttri þáttaseríu
„Bury My Heart at Wounded Knee,“ Mario Davignon

Besti búningahönnun í samtíma þáttaseríu
„Ugly Betty,“ Eduardo Castro

Besti búningahönnun í mynd sem gerist á öðrum tíma/ævintýramynd
„Pushing Daisies,“ Robert Blackman

Besti búningahönnun í auglýsingu
Capitol One „Princess Kiss,“ Deborah Ferguson

Heiðursverðlaun:

Swarovski forsetaverðlaunin
Paula Wagner

Fyrir verk sín sem leikstjóri/framleiðandi
James Mangold and Cathy Konrad

Lacoste verðlaun fyrir lífsverk í kvikmyndaiðnaðinum
Ruth Myers

Verðlaun fyrir lífsverk í sjónvarpsiðnaðinum
Ray Aghayan

Viðbót í „Hall of fame“ búningahönnuða
Marit Allen