50 verstu myndir allra tíma – að mati Empire

Breska kvikmyndatímaritið EMPIRE bað lesendur um að nefna sínar verstu myndir allra tíma og nú er heildarlistinn tilbúinn. Vægast sagt skemmtilegur botnlisti, og flest virðist eiga akkúrat heima þarna (ekki alveg allt þó).

Ef þið viljið lesa ykkur til um hvað Empire segir um hverja mynd þá mæli ég með að þið smellið hingað til að skoða listann, annars er botnlistinn hér fyrir neðan:

50. SPIDER-MAN 3

49. SHOWGIRLS

48. TOWN & COUNTRY

47. SOUL PLANE

46. HOWARD THE DUCK

45. BLADE: TRINITY

44. THE MATRIX REVOLUTIONS

43. YEAR ONE

42. PARTING SHOTS

41. VAN HELSING

40. SUPERMAN 4: THE QUEST FOR PEACE

39. DUNGEONS & DRAGONS

38. SON OF THE MASK

37. MAX PAYNE

36. ERAGON

35. HOUSE OF THE DEAD

34. I KNOW WHO KILLED ME

33. ULTRAVIOLET

32. THE SPIRIT

31. THE PINK PANTHER 2

30. SCARY MOVIE

29. SOUTHLAND TALES

28. THE SWEETEST THING

27. STREET FIGHTER

26. GLITTER

25. TRANSFORMERS: REVENGE OF THE FALLEN

24. SPEED 2

23. FREDDY GOT FINGERED

22. JAWS: THE REVENGE

21. ALONE IN THE DARK

20. SWEPT AWAY

19. GIGLI

18. DREAMCATCHER

17. WHITE CHICKS

16. PLAN 9 FROM OUTER SPACE

15. CATWOMAN

14. DISASTER MOVIE

13. THE AVENGERS

12. NORBIT

11. MEET THE SPARTANS

10. THE ROOM

9. HIGHLANDER 2

8. THE HAPPENING

7. SEX LIVES OF THE POTATO MEN

6. HEAVEN´S GATE

5. EPIC MOVIE

4. RAISE THE TITANIC

3. THE LOVE GURU

2. BATTLEFIELD EARTH

1. BATMAN AND ROBIN

Hversu margar myndir á þessum lista hefur þú séð?