5 nördalegustu myndirnar á Sundance hátíðinni

 Sundance kvikmyndahátíðin er nú yfirstaðin og eftir sitja þónokkrar gæðamyndir. Hátíðin hefur oft komið vísindaskáldskapsmyndum (e.sci-fi) upp á yfirborðið og engin breyting er á því í ár.

Fimm myndir vöktu sérstaka athygli hvað þetta varðar, og þó svo að þær eigi örugglega ekki eftir að rata í bíó er vert að hafa augun opin fyrir þeim. Athugið að myndirnar eru í engri sérstakri röð.

Cold Souls – leikstjóri og handritshöfundur: Sophie Barthes. Aðalhlutverk: Paul Giamatti

Viðtal við leikstjórann:

Minnir á: Being John Malkovich, Eternal Sunshine of the Spotless Mind, The Science of Sleep og Damn Yankees

Moon – leikstjóri og handritshöfundur er Duncan Jones (sonur David Bowie). Aðalhlutverk: Sam Rockwell, Kevin Spacey (rödd vélmennis), Matt Berry og Robin Chalk

Moon fékk dreifingarsamning á hátíðinni þannig að við gætum séð hana á DVD.

Trailer:

Minnir á: Castaway, Solaris, 2001: A Space Odyssey

The Clone Returns to the Homeland – leikstjóri og handritshöfundur er Kanji Nakajima.

Smelltu hér fyrir trailer

Minnir á: The Island, The 6th Day

The Attack of the Robots from Nebula 5 – leikstjóri og handritshöfundur er Chema García Ibarra. Stuttmynd

Minnir á: 12 Monkeys, Terminator

Captain Coulier (Space Explorer) – leikstjóri og handritshöfundur er Lyndon Casey. Stuttmynd.

Minnir á: Spaceballs, Fanboys