This Is It, baksviðs heimildamyndin sem búið er að jazza upp og gera að bíómynd í fullri lengd, og fjallar um Michael Jackson og undirbúning tónleikaraðarinnar sem átti að vera í London í sumar í O2 höllinni, verður frumsýnd í næstu viku.
Hér eru til gamans nokkrir bútar úr myndinni sem eru aðgengilegir á netinu.

