Í síðustu viku var stofnaður söfnunarreikningur til styrktar Laugarásvideós sem brann 30 ágúst síðastliðinn. Þar er hægt að leggja inn 500 krónur, eða sem samsvarar einni útleigu á mynd. Fyrstu dagarnir hafa gengið mjög vel, lagt hefur verið inn sem samsvarar 200 útleigum og var ákveðið að setja takmarkið á 500 útleigur. Hægt er aða leggja inn á reikning 117-05-61986 kt. 520597-2049.

