Náðu í appið
Öllum leyfð

Fjallkonan hrópar á vægð 2012

Frumsýnd: 13. september 2012

Heimildamynd um gróðureyðingu og lausabeit á Íslandi

55 MÍNÍslenska

Þó mikið hafi verið gert í heftun gróður- og jarðvegseyðingar hér á landi og margar leiðir farnar til framdráttar hefur enn ekki verið ráðist í að taka á grunnorsök vandans – búskaparhættir sem eiga að heyra fortíðinni til – lausaganga búfénaðar á Íslandi. Herdís Þorvaldsdóttir leikkona hefur barist fyrir því í rúma 3 áratugi að stöðva... Lesa meira

Þó mikið hafi verið gert í heftun gróður- og jarðvegseyðingar hér á landi og margar leiðir farnar til framdráttar hefur enn ekki verið ráðist í að taka á grunnorsök vandans – búskaparhættir sem eiga að heyra fortíðinni til – lausaganga búfénaðar á Íslandi. Herdís Þorvaldsdóttir leikkona hefur barist fyrir því í rúma 3 áratugi að stöðva lausagöngu búfjár. Þessa heimildamynd, sem frumsýnd var á Skjaldborgarhátíðinni í vor fjármagnaði hún sjálf og seldi m.a. málverk sitt Skammdegisnótt eftir Gunnlaug Scheving, sem hún fékk í brúðkaupsgjöf fyrir um 50 árum síðan frá Gunnlaugi Þórðarsyni fráföllnum eiginmanni sínum.... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

04.05.2016

Heillandi heitir pottar - Ný heimildarmynd

Ný íslensk stutt heimildarmynd, Heiti potturinn, eftir Hörpu Fönn Sigurjónsdóttur verður frumsýnd á heimildamyndahátíðinni Skjaldborg 13. - 16. maí á Patreksfirði. Myndin fjallar um Húnahópinn sem mætir á hverjum degi k...

14.10.2012

Í sjónvarpinu í dag: Franskt drama, Bond, sauðfé og spenna

Fyrir þá sem ætla að vera heima í dag og í kvöld sunnudagskvöldið 14. október, og horfa á sjónvarpið, þá er hægt að velja þar um nokkrar ólíkar bíómyndir. Á RÚV er á dagskrá kl. 20.15 heimildamyndin Fjallkonan ...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn