Náðu í appið
The Wrestler

The Wrestler (2008)

"Love. Pain. Glory."

1 klst 51 mín2008

Randy „The Ram“ Robinson, er fyrrum fjölbragðaglímukappi sem var frægur á níunda áratugnum en hefur sokkið í svaðið síðan þá.

Rotten Tomatoes99%
Metacritic80
Deila:
The Wrestler - Stikla
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiKynlífKynlíf

Söguþráður

Randy „The Ram“ Robinson, er fyrrum fjölbragðaglímukappi sem var frægur á níunda áratugnum en hefur sokkið í svaðið síðan þá. Nú keppir hann um helgar í litlum og illa borguðum bardögum í New Jersey, til að eiga í sig og á, því hann hefur eytt öllum þeim peningum sem hann eignaðist á frægðardögum sínum. Þegar honum býðst að keppa á ný við frægasta mótherja sinn frá níunda áratugnum, ayatollah, með von um væna greiðslu nái hann að sigra, sér hann loks möguleika á að snúa við blaðinu. Það reynist þó erfiðara en að segja það að breyta gömlum siðum og koma sér á rétt ról, hvað þá komast í nógu gott form til að geta sigrað öflugan mótherjann.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (5)

Það er eitthvað við myndir Darren Aronofsky sem fer alveg með mig. Þrisvar í röð er hann búinn að gjörsamlega lama mig. Hann býr eiginlega ekki til bíómyndir heldur hreinar tilfinningar...

Skemmtileg fjölbraðgagrímumynd sem á ekki að fara

★★★★☆

 Hef oft velt fyrir mér hvort keppendur í fjölbraðgaglímu sem maður sér í sjónvarpinu séu að leika eða ekki. Í myndinni The Wrestler þá fér maður nokkra góða innsýn inn þenna...

★★★★☆

The Wrestler er bara ansi góð mynd og Mickey Rourke fer á kostum sem gamall glímukappi sem lætur af störfum af heilsufarsástæðum. Honum tekst prýðisvel að halda myndinni uppi nánast alein...

vááááá!!

★★★★★

 Brjáluð mynd hér á ferð mickey rourke(sin city,barfly) er kominn aftur og darren Aronofsky(requeim for a dream,Pí). Hún fjallar um glímukappa sem er búinn að stunda glímu í...

Framleiðendur

Wild BunchFR
Top RopeUS
Saturn FilmsUS
Protozoa PicturesUS

Verðlaun

🏆

Mickey Rourke tilnefndur til Óskarsverðlauna, og vann Golden Glober verðlaunin fyrir leik sinn.