Það er eitthvað við myndir Darren Aronofsky sem fer alveg með mig. Þrisvar í röð er hann búinn að gjörsamlega lama mig. Hann býr eiginlega ekki til bíómyndir heldur hreinar tilfinningar...
The Wrestler (2008)
"Love. Pain. Glory."
Randy „The Ram“ Robinson, er fyrrum fjölbragðaglímukappi sem var frægur á níunda áratugnum en hefur sokkið í svaðið síðan þá.
Bönnuð innan 12 ára
Ofbeldi
KynlífSöguþráður
Randy „The Ram“ Robinson, er fyrrum fjölbragðaglímukappi sem var frægur á níunda áratugnum en hefur sokkið í svaðið síðan þá. Nú keppir hann um helgar í litlum og illa borguðum bardögum í New Jersey, til að eiga í sig og á, því hann hefur eytt öllum þeim peningum sem hann eignaðist á frægðardögum sínum. Þegar honum býðst að keppa á ný við frægasta mótherja sinn frá níunda áratugnum, ayatollah, með von um væna greiðslu nái hann að sigra, sér hann loks möguleika á að snúa við blaðinu. Það reynist þó erfiðara en að segja það að breyta gömlum siðum og koma sér á rétt ról, hvað þá komast í nógu gott form til að geta sigrað öflugan mótherjann.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Aðrar myndir
Gagnrýni notenda (5)
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráSkemmtileg fjölbraðgagrímumynd sem á ekki að fara
Hef oft velt fyrir mér hvort keppendur í fjölbraðgaglímu sem maður sér í sjónvarpinu séu að leika eða ekki. Í myndinni The Wrestler þá fér maður nokkra góða innsýn inn þenna...
The Wrestler er bara ansi góð mynd og Mickey Rourke fer á kostum sem gamall glímukappi sem lætur af störfum af heilsufarsástæðum. Honum tekst prýðisvel að halda myndinni uppi nánast alein...
Gefið þessum manni Óskar. NÚNA!
vááááá!!
Brjáluð mynd hér á ferð mickey rourke(sin city,barfly) er kominn aftur og darren Aronofsky(requeim for a dream,Pí). Hún fjallar um glímukappa sem er búinn að stunda glímu í...
Framleiðendur



Verðlaun
Mickey Rourke tilnefndur til Óskarsverðlauna, og vann Golden Glober verðlaunin fyrir leik sinn.


























