Rebbi og kanína áfram vinsælust

Teiknimyndin Zootropolis vann hug og hjörtu íslenskra bíógesta þriðju vikuna í röð, og situr sem fastast á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans. Sacha Baron Cohen grínmyndin Brothers Grimsby fer upp um eitt sæti á listanum, úr þriðja sætinu í annað sætið. Í þriðja sæti er svo spennutryllirinn London has Fallen sem fer niður um eitt sæti á listanum […]