Súperman merkasta ættleiðingarsagan

Leikstjórinn Zach Snyder tjáir sig um Súperman-mynd sína Man of Steel í viðtali við SFX. „Einhver sagði mér að þetta væri merkilegasta ættleiðingarsaga allra tíma. Það er áhugavert að líta á þetta þannig, kannski vegna þess að ég var nýlega að ættleiða sjálfur börnin mín tvö, „sagði Snyder. „Jarðarbúar ættleiða hann og hann ættleiðir okkur […]

Singer ekki fúll vegna Man of Steel

Bryan Singer segist ekki vera fúll yfir því að annar náungi hefði verið fenginn til að leikstýra Superman-myndinni Man of Steel, eða Zack Snyder. Singer leikstýrði endurræsingunni Superman Returns frá árinu 2006 sem hlaut heldur dæmar viðtökur. Hann fékk ekki tækifæri til að leikstýra annarri Súperman-mynd. „Ef þetta hefði gerst fyrir nokkrum árum hefði ég […]

Man of Steel framhald í vinnslu?

Það lítur út fyrir að Warner Bros. hefur skuggalega mikla trú á nýjustu Superman-myndinni sinni, Man of Steel, þar sem þeir eru þegar byrjaðir að leita að handritshöfundum fyrir framhaldið. Eins gott að þeir hugsuðu ekki svona langt þegar Superman Returns var enn í eftirvinnslu. Glöggir vita að hún skilaði ekki alveg inn hagnaðinum sem […]