Alex Cox fjármagnar Bill the Galactic Hero


  Leikstjórinn Alex Cox er líklega frægastur fyrir költmyndirnar Repo Man (1984) og Sid & Nancy (1986), sem báðar komu út á níunda áratugnum – á svokölluðum „stúdíótíma“ leikstjórans – en hann hefur verið virkur í sinni kvikmyndagerð allar götur síðan, þótt minna hafi farið fyrir honum. Ástæða þess að…

  Leikstjórinn Alex Cox er líklega frægastur fyrir költmyndirnar Repo Man (1984) og Sid & Nancy (1986), sem báðar komu út á níunda áratugnum - á svokölluðum "stúdíótíma" leikstjórans - en hann hefur verið virkur í sinni kvikmyndagerð allar götur síðan, þótt minna hafi farið fyrir honum. Ástæða þess að… Lesa meira

5 gullfallegar mínútur úr Cloud Atlas


Fyrsta stiklan fyrir nýjasta þrekvirki Wachowski-systkinanna, Cloud Atlas, hefur nú fundið sér leið á netið en hún er rúmlega fimm mínútna löng. Fyrri verk Wachowski-systkinanna hafa búið yfir miklum hasarkrafti og brautryðjandi tæknibrellum, en að þessu sinni virðast þau ásamt leikstjóranum Tom Tykwer (Run Lola Run, Perfume) hafa fundið sér…

Fyrsta stiklan fyrir nýjasta þrekvirki Wachowski-systkinanna, Cloud Atlas, hefur nú fundið sér leið á netið en hún er rúmlega fimm mínútna löng. Fyrri verk Wachowski-systkinanna hafa búið yfir miklum hasarkrafti og brautryðjandi tæknibrellum, en að þessu sinni virðast þau ásamt leikstjóranum Tom Tykwer (Run Lola Run, Perfume) hafa fundið sér… Lesa meira